Skönnun

23
May

Við skönnum flest allar stærðir í frábærri upplausn. Verndaðu það sem þú átt á pappír að eilífu í stafrænu formi

Með Océ skannanum okkar skönnum við nánast allt. Teikningar, plaköt, landakort og margt fleira

Við vinnum hratt og örugglega að skönnuninni og getum nánast alltaf afgreitt hana samdægurs. Hafðu samband við okkur og við græjum þetta fyrir þig.

Skönnun