Category - Fréttir

2
Apr

Námsmenn athugið

Kæru námsmenn. Nú styttist í lokaskil verkefna og vitum við hjá Prenta hve þéttskipaður sá tími getur verið. Við bjóðum upp á fagmannlega og snögga afgreiðslu ritgerða og leggjum okkur fram við að tryggja námsmönnum örugga þjónustu.

31
Mar

Andlitslyfting Prenta

Við hjá Prenta erum hreykin af því að kynna viðskiptavinum okkar nýtt og endurbætt merki fyrirtækisins. Við hönnun þess unnum við með hinu feikigóða teymi Blokkarinnar en með þeirra hjálp teljum við okkur hafa fundið merki sem fangar þá fagmennsku sem við keppumst eftir. Kíkið endilega við hjá okkur í Borgartúnið.