Námsmenn athugið

2
Apr

Kæru námsmenn.

Nú styttist í lokaskil verkefna og vitum við hjá Prenta hve þéttskipaður sá tími getur verið. Við bjóðum upp á fagmannlega og snögga afgreiðslu ritgerða og leggjum okkur fram við að tryggja námsmönnum örugga þjónustu.